Regia Anglorum

Víkingr

Regia Anglorum (gamalt orð sem þýðir konungsdæmi Englendinga) er eitt af elstu miðalda lifandi sögu endurgerðar félögum í heimi. Það leggur áherslu á bæði her- og borgarlegt líf í Bretlandi á milli 900 e.Kr. og 1100. Regia Anglorum er nú 37 ára gamalt alþjóðlegt félag og þótt það starfi að megninu til í Bretlandi, þá eru meðlimir frá mörgum löndum, þar á meðal Norður-Ameríku, Suður-Afríku, Skandinavíu og Austur-Evrópu.

Að endurgera löngu gleymda bardaga er partur af mörgum sýningum, en það er bara einn partur af starfsemi félagsins. Margir meðlimir skoða hefðbundin handverk eins og trésmíðar, útsaum, leðurverk ásamt öðrum verkum sem tengjast hernaði ekki en voru partur af daglegu lífi á miðöldum, og eru til sýnis á mörgum sýningum um allt árið.

Ef þú hefur áhuga á þessu tímabili: tími aldagamalla handverka og aðferða, tímabil grimmra bardaga á milli saxona og dana; tími innrása normanna og víkinga, þá endilega heimsækið okkar næstu endurgerð, lifandi sögu sýningu, eða jafnvel íhugaðu að taka þátt sjálf(ur).

Hér fyrir neðan má finna næstu atburði félagsins:

Wray Scarecrow Festival (900 e.Kr.)

05 Maí 2025 (Mánudagur)
Staður: Wray, Lancashire
Póstnúmer: LA2 8RG

History in the Park (1070 e.Kr.)

30 Maí 2025 (Föstudagur) – 01 Júní 2025 (Sunnudagur)
Staður: Craigtoun Country Park, St Andrews, Fife
Póstnúmer: KY16 8NX

Night at the Museum (1200 e.Kr.)

25 Júlí 2025 (Föstudagur)
Staður: Grantown-on-Spey, Moray
Póstnúmer: PH26 3HH