Regia Anglorum

Víkingr

Regia Anglorum (gamalt orð sem þýðir konungsdæmi Englendinga) er eitt af elstu miðalda lifandi sögu endurgerðar félögum í heimi. Það leggur áherslu á bæði her- og borgarlegt líf í Bretlandi á milli 900 e.Kr. og 1100. Regia Anglorum er nú 37 ára gamalt alþjóðlegt félag og þótt það starfi að megninu til í Bretlandi, þá eru meðlimir frá mörgum löndum, þar á meðal Norður-Ameríku, Suður-Afríku, Skandinavíu og Austur-Evrópu.

Að endurgera löngu gleymda bardaga er partur af mörgum sýningum, en það er bara einn partur af starfsemi félagsins. Margir meðlimir skoða hefðbundin handverk eins og trésmíðar, útsaum, leðurverk ásamt öðrum verkum sem tengjast hernaði ekki en voru partur af daglegu lífi á miðöldum, og eru til sýnis á mörgum sýningum um allt árið.

Ef þú hefur áhuga á þessu tímabili: tími aldagamalla handverka og aðferða, tímabil grimmra bardaga á milli saxona og dana; tími innrása normanna og víkinga, þá endilega heimsækið okkar næstu endurgerð, lifandi sögu sýningu, eða jafnvel íhugaðu að taka þátt sjálf(ur).

Hér fyrir neðan má finna næstu atburði félagsins:

Bristol Banshees Fundraiser (1000 e.Kr.)

27 Apríl 2024 (Laugardagur)
Staður: Barton Hill Rugby Club, Bristol
Póstnúmer: BS15 1NR

Great Heathen Army at Lincoln (872 e.Kr.)

04 Maí 2024 (Laugardagur) – 06 Maí 2024 (Mánudagur)
Staður: Lincoln Castle, Lincolnshire
Póstnúmer: LN1 3AA

Dunkeld Living History Weekend (830 e.Kr.)

04 Maí 2024 (Laugardagur) – 05 Maí 2024 (Sunnudagur)
Staður: Dunkeld, Perthshire
Póstnúmer: PH8 0AN

Wray Scarecrow Festival (900 e.Kr.)

06 Maí 2024 (Mánudagur)
Staður: Wray, Lancaster, Lancashire
Póstnúmer: LA2 8RG

Battle of Lewes (1264 e.Kr.)

11 Maí 2024 (Laugardagur) – 12 Maí 2024 (Sunnudagur)
Staður: Lewes, Sussex
Póstnúmer: BN7 2XA

Salisbury Museum Mediaeval Weekend (1000 e.Kr.)

18 Maí 2024 (Laugardagur) – 19 Maí 2024 (Sunnudagur)
Staður: Salisbury , Wiltshire
Póstnúmer: SP1 2EN

Wirral Viking Festival (902 e.Kr.)

25 Maí 2024 (Laugardagur) – 26 Maí 2024 (Sunnudagur)
Staður: Leasowe Castle, Wallasey, Wirral
Póstnúmer: CH46 3RF

Battle Mediaeval Fayre (1066 e.Kr.)

26 Maí 2024 (Sunnudagur) – 27 Maí 2024 (Mánudagur)
Staður: Battle Abbey Green, Sussex
Póstnúmer: TN33 0EN

United Kingdom Games Expo (950 e.Kr.)

31 Maí 2024 (Föstudagur) – 02 Júní 2024 (Sunnudagur)
Staður: The NEC, Birmingham
Póstnúmer: B40 1NT

Wigston (1000 e.Kr.)

01 Júní 2024 (Laugardagur)
Staður: Wigston, Leicester
Póstnúmer: LE18 2AN

Wingdings County Cub Camp (900 e.Kr.)

15 Júní 2024 (Laugardagur)
Staður: Tawd Vale Campsite, Burscough, Lancashire
Póstnúmer: L40 5UL

Sherwood Woodland Festival (1050 e.Kr.)

15 Júní 2024 (Laugardagur) – 16 Júní 2024 (Sunnudagur)
Staður: Thoresby Park, Nottinghamshire
Póstnúmer: NG22 9EP

History in the Park (1020 e.Kr.)

21 Júní 2024 (Föstudagur) – 23 Júní 2024 (Sunnudagur)
Staður: Craigtoun Country Park, St Andrews, Fife
Póstnúmer: KY16 8NX

Bishop’s Stortford Castle Park (1086 e.Kr.)

14 Júlí 2024 (Sunnudagur)
Staður: Bishop’s Stortford, Hertfordshire
Póstnúmer: CM23 2EL

Accession of Æthelstan (924 e.Kr.)

20 Júlí 2024 (Laugardagur) – 21 Júlí 2024 (Sunnudagur)
Staður: Malmesbury, Wiltshire
Póstnúmer: SN16 9AL

Viking Ship at Tamworth (924 e.Kr.)

27 Júlí 2024 (Laugardagur) – 28 Júlí 2024 (Sunnudagur)
Staður: Tamworth, Staffordshire

St Neot’s Museum (877 e.Kr.)

27 Júlí 2024 (Laugardagur)
Staður: St Neots, Cambridgeshire
Póstnúmer: PE19 1AE

Mugstock (800 e.Kr.)

02 Ágúst 2024 (Föstudagur) – 05 Ágúst 2024 (Mánudagur)
Staður: Strathallan Castle, Auchterarder , Perthshire
Póstnúmer: PH3 1JZ

New Waltham Fest

03 Ágúst 2024 (Laugardagur)
Staður: New Waltham, Grimsby, Lincolnshire
Póstnúmer: DN36 4GU

Wagtail Country Park Charity Fundraiser (900 e.Kr.)

03 Ágúst 2024 (Laugardagur)
Staður: Wagtail Country Park, Grantham, Lincolnshire
Póstnúmer: NG32 2HU

Cestrefeld Local Show (930 e.Kr.)

18 Ágúst 2024 (Sunnudagur)
Staður: Hollingwood, Chesterfield, Derbyshire
Póstnúmer: S43

Detling Military Odyssey

24 Ágúst 2024 (Laugardagur) – 26 Ágúst 2024 (Mánudagur)
Staður: Detling, Kent
Póstnúmer: ME14 3JF

Denny Abbey (1159 e.Kr.)

28 September 2024 (Laugardagur) – 29 September 2024 (Sunnudagur)
Staður: Waterbeach, Cambridgeshire
Póstnúmer: CB25 9PQ

Battle of Hastings (1066 e.Kr.)

12 Oktober 2024 (Laugardagur) – 13 Oktober 2024 (Sunnudagur)
Staður: Battle Abbey, Sussex
Póstnúmer: TN33 0AE