Regia Anglorum
Regia Anglorum (gamalt orð sem þýðir konungsdæmi Englendinga)
er eitt af elstu miðalda lifandi sögu endurgerðar félögum í heimi.
Það leggur áherslu á bæði her- og borgarlegt líf í Bretlandi á milli
900 e.Kr. og 1100. Regia Anglorum er nú 39 ára gamalt
alþjóðlegt félag og þótt það starfi að megninu til í Bretlandi, þá
eru meðlimir frá mörgum löndum, þar á meðal Norður-Ameríku, Suður-Afríku,
Skandinavíu og Austur-Evrópu.
Að endurgera löngu gleymda bardaga er partur af mörgum sýningum, en
það er bara einn partur af starfsemi félagsins. Margir meðlimir skoða
hefðbundin handverk eins og trésmíðar, útsaum, leðurverk ásamt öðrum
verkum sem tengjast hernaði ekki en voru partur af daglegu lífi á
miðöldum, og eru til sýnis á mörgum sýningum um allt árið.
Ef þú hefur áhuga á þessu tímabili: tími aldagamalla handverka og aðferða,
tímabil grimmra bardaga á milli saxona og dana; tími innrása normanna og
víkinga, þá endilega heimsækið okkar næstu endurgerð, lifandi sögu sýningu,
eða jafnvel íhugaðu að taka þátt sjálf(ur).
Hér fyrir neðan má finna næstu atburði félagsins:
21 Febrúar 2026 (Laugardagur)
Staður: York, Yorkshire
Póstnúmer: YO1 9RY
28 Mars 2026 (Laugardagur)
Staður: Oystermouth Castle, Mumbles, Swansea, Glamorgan
Póstnúmer: SA3 4BA
11 Apríl 2026 (Laugardagur)
Staður: Wallingford, Royal County of Berkshire
Póstnúmer: OX10 0DB
25 Apríl 2026 (Laugardagur)
Staður: Barton Hill Rugby Club, Speedwell, Bristol, Gloucestershire
Póstnúmer: BS15 1NR
02 Maí 2026 (Laugardagur)
Staður: Ely, Cambridgeshire
Póstnúmer: CB7 4BG
03 Maí 2026 (Sunnudagur)
Staður: Kimbolton, Huntingdonshire
Póstnúmer: PE28 0EA
23 Maí 2026 (Laugardagur) – 24 Maí 2026 (Sunnudagur)
Staður: Middlezoy Aerodrome, Weston Zoyland, Bridgewater, Somerset
Póstnúmer: TA7 0JS
30 Maí 2026 (Laugardagur) – 31 Maí 2026 (Sunnudagur)
Staður: Leominster Priory, Herefordshire
Póstnúmer: HR6 8NH
05 Júní 2026 (Föstudagur) – 07 Júní 2026 (Sunnudagur)
Staður: Craigtoun Country Park, Mount Melville, St Andrews, Fife
Póstnúmer: KY16 8NX
13 Júní 2026 (Laugardagur)
Staður: Tawd Vale Campsite, Burscough, Ormskirk, Lancashire
Póstnúmer: L40 5UL
21 Júní 2026 (Sunnudagur)
Staður: Burford, Oxfordshire
Póstnúmer: OX18
21 Júní 2026 (Sunnudagur)
Staður: Bury St Edmunds Abbey Gardens, Suffolk
Póstnúmer: IP33 1XL
11 Júlí 2026 (Laugardagur) – 12 Júlí 2026 (Sunnudagur)
Staður: Lincoln Castle, Lincolnshire
Póstnúmer: LN1 3AA
18 Júlí 2026 (Laugardagur)
Staður: Westonbirt Arboretum, Gloucestershire
Póstnúmer: GL8 8QS