Regia Anglorum

Víkingr

Regia Anglorum (gamalt orð sem þýðir konungsdæmi Englendinga) er eitt af elstu miðalda lifandi sögu endurgerðar félögum í heimi. Það leggur áherslu á bæði her- og borgarlegt líf í Bretlandi á milli 900 e.Kr. og 1100. Regia Anglorum er nú 32 ára gamalt alþjóðlegt félag og þótt það starfi að megninu til í Bretlandi, þá eru meðlimir frá mörgum löndum, þar á meðal Norður-Ameríku, Suður-Afríku, Skandinavíu og Austur-Evrópu.

Að endurgera löngu gleymda bardaga er partur af mörgum sýningum, en það er bara einn partur af starfsemi félagsins. Margir meðlimir skoða hefðbundin handverk eins og trésmíðar, útsaum, leðurverk ásamt öðrum verkum sem tengjast hernaði ekki en voru partur af daglegu lífi á miðöldum, og eru til sýnis á mörgum sýningum um allt árið.

Ef þú hefur áhuga á þessu tímabili: tími aldagamalla handverka og aðferða, tímabil grimmra bardaga á milli saxona og dana; tími innrása normanna og víkinga, þá endilega heimsækið okkar næstu endurgerð, lifandi sögu sýningu, eða jafnvel íhugaðu að taka þátt sjálf(ur).

Hér fyrir neðan má finna næstu atburði félagsins:

Detling Military Odyssey (893 e.Kr.)

24 Ágúst 2019 (Laugardagur) – 26 Ágúst 2019 (Mánudagur)
Staður: Detling, Kent
Póstnúmer: ME14 3JF

Rotherham Show (919 e.Kr.)

07 September 2019 (Laugardagur) – 08 September 2019 (Sunnudagur)
Staður: Rotherham, South Yorkshire
Póstnúmer: S65 2AA

Detectival (950 e.Kr.)

14 September 2019 (Laugardagur) – 15 September 2019 (Sunnudagur)
Staður: Burford, Oxfordshire

St Helen’s Church

21 September 2019 (Laugardagur) – 22 September 2019 (Sunnudagur)
Staður: Kelloe, Country Durham
Póstnúmer: DH6 4PT

Battle of Hastings (1066 e.Kr.)

12 Oktober 2019 (Laugardagur) – 13 Oktober 2019 (Sunnudagur)
Staður: Battle, Sussex
Póstnúmer: TN33 0AD

Jorvik Viking Festival

22 Febrúar 2020 (Laugardagur)
Staður: York, Yorkshire
Póstnúmer: YO1 9WT